Stillt á útvarpsstöðvar
Leitað að stöðvum og þær vistaðar
1. Haltu inni eða til að hefja stöðvaleit. Hægt er að breyta útvarpstíðninni í 0,05
MHz þrepum með því að ýta á eða .
2. Til að vista stöð í minninu velurðu Valkostir > Vista stöð.
3. Veldu Valkostir > Útvarpsstöðvar > Valkostir > Endurnefna til að slá inn heiti
stöðvarinnar.
Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
● Finna allar stöðvar — til að leita sjálfvirkt að stöðvum sem nást á þínu svæði
● Stilla tíðni — til að færa inn tíðni þeirrar stöðvar sem þú vilt hlusta á
● Útvarpsstöðvar — til að birta lista yfir vistaðar stöðvar og endurnefna þær eða eyða
þeim
Skipt milli stöðva
Veldu eða eða ýttu á númeratakka viðkomandi stöðvar í listanum yfir
útvarpsstöðvar.