
Tónlistarspilari
Í símanum er tónlistarspilari til að hlusta á lög eða aðrar MP3- eða AAC-hljóðskrár sem
hefur verið hlaðið niður af internetinu eða fluttar í símann með Nokia PC Suite.
Sjá
„Nokia PC Suite“, bls. 30.
Þú getur einnig skoðað myndskeið sem þú hefur tekið upp eða
hlaðið niður.
Þeim tónlistar- og hreyfimyndaskrám sem eru vistaðar í tónlistarmöppunni í minni
símans eða á minniskortinu er sjálfkrafa bætt við tónlistarsafnið.
Veldu Valmynd > Miðlar > Tónlistarspilari til að opna spilarann.