
Útliti tónlistarspilara breytt
Í símanum eru nokkur þemu sem hægt er að nota til að breyta útliti tónlistarspilarans.
Veldu Valmynd > Miðlar > Tónlistarspilari > Opna tónl.spilara > Valkostir >
Stillingar > Þema tónlistarspilara og eitt af upptöldu þemunum. Hnapparnir á
skjánum geta verið mismunandi eftir þema.