
Viðbótarsteríó
Viðbótarsteríó skapar víðari steríóhljóm þegar steríóhöfuðtól er notað.
Til að kveikja á því velurðu Valmynd > Miðlar > Steríómögnun.
15. Vefur
Þú getur fengið aðgang að ýmiss konar netþjónustu í vafra símans. Útlit vefsíðna getur
verið breytilegt eftir skjástærðinni. Hugsanlega er ekki hægt að skoða allt efni
internetsíðna.