Nokia 5220 XpressMusic - Skilaboðastillingar

background image

Skilaboðastillingar

Veldu Valmynd > Skilaboð > Skilaboðastill. og svo úr eftirfarandi:
Almennar stillingar — til að vista afrit af sendum skilaboðum í símanum þínum, til

að skrifa yfir gömul skilaboð þegar skilaboðaminnið er fullt og setja upp aðra valkosti

fyrir skilaboð

Textaboð — til að heimila skilatilkynningar, til að setja upp skilaboðamiðstöðvar

fyrir SMS og SMS tölvupóst, til að velja gerð leturstuðning og setja upp aðra valkosti

fyrir textaskilaboð

Margmiðlunarboð — til að heimila skilatilkynningar, til að stilla útlit á

margmiðlunarskilaboðum, til að heimila móttöku margmiðlunarskilaboða og

auglýsinga og til að setja upp aðra valkosti fyrir margmiðlunarskilaboð

Tölvupóstskeyti — til að heimila móttöku á tölvupósti, til að stilla myndastærð í

tölvupósti og til að setja upp aðra valkosti fyrir tölvupóst

Þjónustuskilaboð — til að virkja þjónustuboð og setja upp valkosti fyrir

þjónustuboð

7. Tengiliðir

Hægt er að vista nöfn og símanúmer sem tengiliði í minni símans og á minni SIM-kortsins

og leita svo að þeim og sækja þá til að hringja símtal eða senda skilaboð.

Skipuleggja tengiliði

Veldu minnið fyrir tengiliðina

Hægt er að vista tengiliði í minni símans ásamt öðrum upplýsingum, eins og

mismunandi símanúmerum og textafærslum. Einnig er hægt að vista mynd, tón eða

myndskeið við tiltekinn fjölda tengiliða.
Á SIM-kortinu er hægt að vista nöfn ásamt einu símanúmeri. Nöfn og númer sem vistuð

eru á SIM-kortinu eru auðkennd með

.

Veldu Valmynd > Tengiliðir > Stillingar > Minni í notkun. Þegar þú velur Sími og

SIM-kort eru nýir tengiliðir vistaðir í minni símans.

Vista nöfn og númer

Til að vista nafn og símanúmer skaltu velja Valmynd > Tengiliðir > Nöfn >

Valkostir > Bæta við tengilið.
Fyrsta númerið sem er vistað er sjálfkrafa gert að sjálfgefnu númeri og auðkennt með

ramma utan um gerð þess (til dæmis ). Þegar nafn er valið úr tengiliðum (til dæmis

til að hringja í viðkomandi) er sjálfgefna númerið notað nema annað númer sé valið.