
Lesa og svara skilaboðum
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Skilaboð geta innihaldið
skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Skilaboð
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
22

Síminn lætur þig vita þegar þú færð skilaboð. Veldu Skoða til að birta boðin. Til að birta
skilaboð ef fleiri en ein skilaboð eru mótekin skaltu velja skilaboðin úr innhólfinu og
Opna. Notaðu skruntakkann til að skoða skilaboðin í heild sinni.
Til að búa til svarskilaboð velurðu Svara.