Nokia 5220 XpressMusic - Niðurteljari

background image

Niðurteljari

Venjulegur teljari

1. Til að ræsa niðurtalningu velurðu Valmynd > Skipuleggjari > Niðurteljari >

Venjulegur teljari, slærð inn tíma og skrifar athugasemd sem birtist þegar tíminn

rennur út. Veldu Breyta tíma til að breyta tímanum.

2. Veldu Byrja til að hefja niðurtalninguna.
3. Veldu Stöðva teljara til að stöðva niðurtalninguna.

Tímabilsteljari

1. Til að nota allt að 10 millitíma skaltu slá þá inn.
2. Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Niðurteljari > Tímabilsteljari.
3. Veldu Teljari í gang > Byrja til að hefja niðurtalninguna.
Til að velja hvernig tímabilsteljarinn ræsir næsta tímabil velurðu Valmynd >

Skipuleggjari > Niðurteljari > Stillingar > Til næsta tímabils og svo úr tiltækum

valkostum.