
Reiknivél
Reiknivélina er hægt að nota fyrir venjulegan útreikning, vísindalegan útreikning og til
að reikna út lán.
Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Reiknivél og einn af valkostunum sem eru í boði,
gerð reiknivélar og notkunarleiðbeiningarnar.
Nákvæmni reiknivélarinnar er takmörkuð og hún er ætluð til einfaldra útreikninga.