Nokia 5220 XpressMusic - Raddskipanir

background image

Raddskipanir

Hringdu í tengilið og framkvæmdu aðgerðir í símanum með raddskipunum.
Raddskipanir eru háðar tungumáli. Til að stilla tungumálið velurðu Valmynd >

Stillingar > Símastillingar > Stillingar tungumáls > Tungumál raddk. og

tungumálið.
Til að þjálfa raddkennsl símans velurðu Valmynd > Stillingar > Símastillingar >

Raddkennsl > Raddæfing.

Stillingar

© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.

33

background image

Til að virkja raddskipun fyrir aðgerð velurðu Valmynd > Stillingar >

Símastillingar > Raddkennsl > Raddskipanir, valkost og aðgerðina. sýnir að

raddskipun er virk.
Raddskipun er gerð virk með því að velja Bæta við. Ef þú vilt spila virkjuðu

raddskipunina skaltu velja Spila.
Upplýsingar um notkun raddskipana er að finna í

„Raddstýrð hringing“

á bls.

19

.

Unnið er með raddskipanir með því að velja valkost, svo Valkostir og svo eitthvað af

eftirfarandi:
Breyta eða Fjarlægja — til að endurnefna eða óvirkja raddskipunina

Virkja allar eða Óvirkja allar — til að virkja eða óvirkja raddskipanir fyrir alla valkosti

á raddskipanalistanum