
Skjár
Veldu Valmynd > Stillingar > Skjástillingar og svo einhvern af valkostunum sem
eru í boði:
● Veggfóður — til að setja bakgrunnsmynd á biðskjáinn
● Virkur biðskjár — til að ræsa, skipuleggja og sérsníða virka biðskjáinn
● Leturlitur biðstöðu — til að velja lit textans sem birtist í biðstöðu
● Tákn fyrir stýrihnapp — til að birta táknin fyrir flýtileiðir skruntakkans í biðstöðu
þegar slökkt er á virka biðskjánum
● Upplýs. í tilkynningu — til að birta upplýsingar um ósvöruð símtöl og
skilaboðatilkynningar
● Umbreytingar — til að ræsa mýkri flettingu
● Skjávari — til að búa til og velja skjávara
● Leturstærð — til að velja leturstærðina fyrir skilaboð, tengiliði og vefsíður
● Skjátákn símafyrirt. — til að birta skjátákn símafyrirtækisins
● Uppl. um endurvarpa — til að birta upplýsingar um endurvarpann ef símkerfið
leyfir það
Stillingar
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
31