Nokia 5220 XpressMusic - Stillingar

background image

Stillingar

Hægt er að samskipa símann með stillingum sem eru nauðsynlegar fyrir mismunandi

þjónustu. Þjónustuveitan kann einnig að senda þér þessar stillingar.

Sjá

„Stillingaþjónusta“, bls. 9.

Veldu Valmynd > Stillingar > Samskipan og svo einhvern af eftirtöldum valkostum:
Sjálfgefnar stillingar — til að skoða hvaða þjónustuveitur eru vistaðar í símanum

og velja eina þeirra sem sjálfgefna

Sjálfg. á í öllum forr. — til að virkja sjálfgefna stillingu fyrir studd forrit

Helsti aðgangsstaður — til að skoða vistaða aðgangsstaði

Tengjast þjón.síðu — til að hlaða niður stillingum frá þjónustuveitunni

Still. f. stjórn. tækis — til að leyfa eða leyfa ekki móttöku hugbúnaðaruppfærslna

fyrir símann. Það fer eftir símanum hvort hægt sé að velja þennan valkost.

Sjá

„Hugbúnaðaruppfærsla með ljósvakaboðum“, bls. 34.

Eigin stillingar — til að bæta handvirkt við nýjum einkaáskriftum fyrir ýmsar

þjónustur og til að virkja þær eða eyða. Til að bæta nýjum einkareikningi við velurðu

Bæta við eða Valkostir > Bæta við nýjum. Veldu þjónustugerðina og færðu inn

hverja þá færibreytu sem þarf. Til að virkja einkareikning skaltu skruna að honum og

velja Valkostir > Virkja.