
Tækið tekið í notkun
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
11

SIM-kortið og snertur þess geta hæglega skemmst ef kortið rispast eða bognar. Því þarf
að fara varlega með kortið þegar það er sett í eða tekið úr.
1. Ýttu á
sleppitakkann
til að lyfta
bakhliðinni og
taka hana af.
Taktu
rafhlöðuna úr til
að aflæsa SIM-
kortsfestingunni. Opnaðu hlífina fyrir minniskortið.
2. Settu SIM-kortið í þannig að snerturnar snúi niður í
festingunni.
3. Gættu að snertum rafhlöðunnar og settu rafhlöðuna í.
Lokaðu hlífinni fyrir minniskortið og settu bakhliðina
aftur á.