
Takkar og hlutar
1
Eyrnatól
2
Hleðslutengi
3
Tónlistartakki (spóla til baka)
4
Tónlistartakki (spila/hlé)
5
Tónlistartakki (spóla áfram)
6
Vinstri valtakki
7
Hringitakki
8
Takkaborð
9
Gat fyrir ól
10
Skjár
11
Navi™ takki (hér eftir kallaður
skruntakki)
12
Hægri valtakki
13
Rofi og hætta-takki
14
Minniskortsrauf
15
Hljóðstyrkstakki fyrir lækkun
16
Hljóðstyrkstakki fyrir hækkun
17
Mini USB-tengi
18
Nokia hljóð- og myndtengi (3,5 mm)
19
Sleppitakki
20
Myndavélarlinsa
21
Blæbrigðaljós
22
Hátalari
Tækið tekið í notkun
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
15