Nokia 5220 XpressMusic - USB-gagnasnúra

background image

USB-gagnasnúra

Þú getur notað USB-gagnasnúru til að flytja gögn á milli símans og samhæfrar tölvu eða

prentara sem styður PictBridge.
Til að virkja gagnaflutning símans eða myndaprentun skaltu tengja gagnasnúruna og

velja stillinguna:
PC Suite — til að nota snúruna fyrir PC Suite

Prentun & miðlar — til að nota símann með samhæfum PictBridge-prentara eða

með samhæfri tölvu

Gagnageymsla — til að tengjast við tölvu sem er ekki með Nokia hugbúnað og nota

símann sem gagnageymslu

Ef breyta á USB-stillingunni skaltu velja Valmynd > Stillingar > Tengimöguleikar >

USB-gagnasnúra og USB-stillinguna sem þú vilt.