
Tengst við þjónustu
Þjónustan er tengd með því að velja Valmynd > Vefur > Heim; eða í biðham halda
inni 0.
Til að velja bókmerki velurðu Valmynd > Vefur > Bókamerki.
Til að velja síðasta veffangið sem var notað velurðu Valmynd > Vefur > Síðasta
veffang.
Til að slá inn veffang þjónustu velurðu Valmynd > Vefur > Fara á veffang. Sláðu inn
veffangið og veldu Í lagi.
Eftir að þú hefur tengst þjónustu geturðu hafið skoðun á síðum hennar. Virkni takkanna
á símanum er mismunandi eftir þjónustuveitum. Fylgdu textaleibeiningunum á
símaskjánum. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitu.